Veldu Rafbíl

Listi yfir alla 172 bílana sem eru seldir á Íslandi og eru 100% rafdrifnir. Upplýsingar um drægni eru samkvæmt WLTP mælingum frá framleiðenda en raundrægni er háð aðstæðum og aksturslagi.Um áramótin féll niður skattaíviljun og reikna má með að verð á rafbílum hækki um ~1.3 M kr. Í stað þess er hægt að sækja um 900.000 kr. rafbílastyrk. Hjá þeim bílasölum sem hafa ekki uppfært verðlistana sína eru 2023 verðin birt tímabundið og merkt sem slík. Verð eru birt án ábyrgðar og geta verið úrelt.

Raða eftir:
Nafni
Verði
Drægni
Hröðun
Verði á km

Hongqi E-HS9

15.290.000 kr.
0-100 km/klst
5.1s
405 kW
Rafhlaða
120 kWh
10.1 km/min
Drægni
520 km
AWD

Maxus eT90

9.490.000 kr.
0-100 km/klst
10.0s
150 kW
Rafhlaða
88.5 kWh
5.13 km/min
Drægni
330 km
RWD

Maxus EUNIQ 5

8.590.000 kr.
0-100 km/klst
9.5s
130 kW
Rafhlaða
52.5 kWh
6.56 km/min
Drægni
356 km
FWD

Maxus EUNIQ 6

8.270.000 kr.
0-100 km/klst
9.5s
130 kW
Rafhlaða
70 kWh
6.52 km/min
Drægni
354 km
FWD

Ertu að leita að enn hagkvæmara ökutæki?

Örflæði.is er einfalt yfirlit yfir öll rafhjól og örflæðistæki sem eru í boði á Íslandi. Þar hefur Jökull Sólberg, áhugamaður um samgöngur, flokkað öll tækin eftir því hvar þau eru í umferðarlögunum, klippt til myndir og tekið saman helstu tækniupplýsingarnar.

Öll létt rafknúin ökutæki á einum staðÖrflæði logo