Veldu Rafbíl

Listi yfir alla 146 bílana sem eru seldir á Íslandi og eru 100% rafdrifnir. Upplýsingar um drægni eru samkvæmt WLTP mælingum frá framleiðenda en raundrægni er háð aðstæðum og aksturslagi.Kaupendur nýskráðra rafbíla sem kosta minna en 10 milljónir eiga kost á að sækja um 500.000 kr. rafbílastyrk.

Raða eftir:
Nafni
Verði
Drægni
Hröðun
Verði á km
6 bílar passa við:
Væntanlegur lok 2025

Hyundai IONIQ 9Long Range AWD

12.490.000 kr. áætlað verð ↗
0-100 km/klst
6.7s
230 kW
Rafhlaða
110 kWh
17.6 km/min
Drægni
605 km
AWD
Nánar á ev-database.org ↗
Væntanlegur lok 2025

Hyundai IONIQ 9Long Range Performance AWD

13.990.000 kr. áætlað verð ↗
0-100 km/klst
5.2s
315 kW
Rafhlaða
110 kWh
17.5 km/min
Drægni
600 km
AWD
Nánar á ev-database.org ↗
Væntanlegur byrjun 2026

Mercedes-Benz GLC400 4MATIC

13.000.000 kr. áætlað verð ↗
0-100 km/klst
4.3s
360 kW
Rafhlaða
94 kWh
22.7 km/min
Drægni
715 km
AWD
Nánar á ev-database.org ↗
Væntanlegur 2026

Porsche Cayenne

16.950.000 kr. áætlað verð ↗
0-100 km/klst
4.8s
325 kW
Rafhlaða
108 kWh
25.0 km/min
Drægni
642 km
AWD
Nánar á ev-database.org ↗
Væntanlegur 2026

Porsche CayenneTurbo

26.450.000 kr. áætlað verð ↗
0-100 km/klst
2.5s
850 kW
Rafhlaða
108 kWh
24.2 km/min
Drægni
623 km
AWD
Nánar á ev-database.org ↗
Væntanlegur byrjun 2026

Subaru Solterra

7.000.000 kr. áætlað verð (með styrk) ↗
0-100 km/klst
4.9s
252 kW
Rafhlaða
74.7 kWh
12.9 km/min
Drægni
517 km
AWD
140 bílar pössuðu ekki við leitina

Ertu að leita að enn hagkvæmara ökutæki?

Örflæði.is er einfalt yfirlit yfir öll rafhjól og örflæðistæki sem eru í boði á Íslandi. Þar hefur Jökull Sólberg, áhugamaður um samgöngur, flokkað öll tækin eftir því hvar þau eru í umferðarlögunum, klippt til myndir og tekið saman helstu tækniupplýsingarnar.

Öll létt rafknúin ökutæki á einum staðÖrflæði logo